mánudagur, október 18, 2004

Mynd af Sigurgeiri og Hlökk

Ég er sem sagt búin að eyða öllu kvöldinu með Hörpu (hún á að vera að lesa) í að koma þessari mynd inn, vona að það gangi betur með allar næstu svo hún þurfi ekki að sitja fleiri kvöld yfir þessu með mér.
Þetta er tekið núna í haust þegar við fórum norður og Sigurgeir vildi fara að kíkja á Hlökk. Fórum því út að Þingeyrum og löbbuðum til hrossa. Það var afskaplega gaman að koma þangað eins og alltaf.


hér kemur mynd af prinsinum og gömlu minni Posted by Hello