þriðjudagur, maí 10, 2005

Hildur fædd


Auðvitað gat Hlökk ekki beðið með að kasta og Höddi hringdi á sunnudagsmorgunn til að láta mig vita og ég bara í Þýskalandi. En myndir komu strax svo ég gat séð það alla leið til Þýskalands. Frábær tækni þetta. Er þetta ekki bara fallegt folald sem hann Tryggvi á. Hann heppinn !!! Posted by Hello